Framtíð Toshiba í óvissu Sæunn Gísladóttir skrifar 11. apríl 2017 11:23 Talið er að heilsárstap Toshiba gæti verið eitt það stærsta í sögu japanskra fyrirtækja. Vísir/EPA Forsvarsmenn japanska tæknifyrirtækisins Toshiba vara nú við að fyrirtækið geti mögulega ekki haldið áfram starfsemi. BBC greinir frá þessu. Frá apríl til desember á síðasta ári tapaði fyrirtæki 4,8 milljörðum Bandaríkjadala, 540 milljarða króna. Endurskoðandi fyrirtækisins á þó enn eftir að staðfesta þessar tölur. Toshiba hefur tvisvar frestað því að birta gögn um fjárhagsstöðu fyrirtækisins sem gæti leitt til þess að fyrirtækið verði tekið af markaði í kauphöllinni í Tókýó. Talið er að haldinn verði blaðamannafundur um málið síðar í vikunni. Toshiba hefur staðið frammi fyrir mörgum erfiðleikum undanfarin misseri. Árið 2015 kom upp hneykslismál sem leiddi til afsagnar fjölda leiðtoga innan fyrirtækisins. Einnig kom fram að starfsstöð fyrirtækisins í Bandaríkjunum, Westinghouse, ætti í fjárhagsvandræðum fyrr á þessu ári. Tapið sem greint var frá á við um fyrstu níu mánuði síðasta árs, talið er að heildartap ársins hlaupi í billjónum japanskra jen. Ef svo fer er um að ræða eitt stærsta tap hjá japönsku fyrirtæki í sögunni. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn japanska tæknifyrirtækisins Toshiba vara nú við að fyrirtækið geti mögulega ekki haldið áfram starfsemi. BBC greinir frá þessu. Frá apríl til desember á síðasta ári tapaði fyrirtæki 4,8 milljörðum Bandaríkjadala, 540 milljarða króna. Endurskoðandi fyrirtækisins á þó enn eftir að staðfesta þessar tölur. Toshiba hefur tvisvar frestað því að birta gögn um fjárhagsstöðu fyrirtækisins sem gæti leitt til þess að fyrirtækið verði tekið af markaði í kauphöllinni í Tókýó. Talið er að haldinn verði blaðamannafundur um málið síðar í vikunni. Toshiba hefur staðið frammi fyrir mörgum erfiðleikum undanfarin misseri. Árið 2015 kom upp hneykslismál sem leiddi til afsagnar fjölda leiðtoga innan fyrirtækisins. Einnig kom fram að starfsstöð fyrirtækisins í Bandaríkjunum, Westinghouse, ætti í fjárhagsvandræðum fyrr á þessu ári. Tapið sem greint var frá á við um fyrstu níu mánuði síðasta árs, talið er að heildartap ársins hlaupi í billjónum japanskra jen. Ef svo fer er um að ræða eitt stærsta tap hjá japönsku fyrirtæki í sögunni.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf