Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 13:30 Barcelona er ekki grunað um neitt saknæmt en varalið félagsins spilaði umræddan leik. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Filippo di Pierro stýrir liði Eldense sem féll úr spænsku C-deildinni eftir tapaði á móri varaliði Börsunga. Ástæður handtökunnar voru grunur um að Filippo di Pierro hafi hagrætt úrslitum í leiknum. Leikmenn Barcelona-liðsins liggja ekki undir grun. BBC segir frá. Di Pierro tók við liði Eldense í janúar en það var ítalskt fjárfestingarfélag sem réði hann og umrætt félag hefur síðan náð meiri völdum innan klúbbsins. 12-0 tapið á móti Barcelona var metjöfnun á stærsta sigri liðs í spænsku C-deildinni. Daginn eftir tilkynnti félagið að það ætlaði ekki að spila fleiri leiki á tímabilinu en hefur síðan dregið þá yfirlýsingu til baka og ætlar nú að klára tímabilið. Emmanuel Mendy, varnarmaður Eldense, hefur talað opinberlega um aðferðir ítalska þjálfarans en það gerði hann í útvarpsviðtali. Mendy sagði frá því að aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hafi komið til hans. „Hann spurði mig hvort ég væri með í þessu og hvað ég vildi fá mikið. Jafnframt sagði hann mér að ég myndi ekki spila leikinn nema ef ég væri með í þessu,“ sagði Emmanuel Mendy. Aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hefur sagt að skipanir til hans hafi komið að ofan. „Þetta kom frá þjálfaranum. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég var á milli steins og sleggju. Ég sagði ekki eitt einasta orð á bekknum, gerði engar skiptingar og sendi engan að hita upp. Ég sagði síðan starfi mínu lausu eftir leikinn,“ sagði Fran Ruiz. Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Filippo di Pierro stýrir liði Eldense sem féll úr spænsku C-deildinni eftir tapaði á móri varaliði Börsunga. Ástæður handtökunnar voru grunur um að Filippo di Pierro hafi hagrætt úrslitum í leiknum. Leikmenn Barcelona-liðsins liggja ekki undir grun. BBC segir frá. Di Pierro tók við liði Eldense í janúar en það var ítalskt fjárfestingarfélag sem réði hann og umrætt félag hefur síðan náð meiri völdum innan klúbbsins. 12-0 tapið á móti Barcelona var metjöfnun á stærsta sigri liðs í spænsku C-deildinni. Daginn eftir tilkynnti félagið að það ætlaði ekki að spila fleiri leiki á tímabilinu en hefur síðan dregið þá yfirlýsingu til baka og ætlar nú að klára tímabilið. Emmanuel Mendy, varnarmaður Eldense, hefur talað opinberlega um aðferðir ítalska þjálfarans en það gerði hann í útvarpsviðtali. Mendy sagði frá því að aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hafi komið til hans. „Hann spurði mig hvort ég væri með í þessu og hvað ég vildi fá mikið. Jafnframt sagði hann mér að ég myndi ekki spila leikinn nema ef ég væri með í þessu,“ sagði Emmanuel Mendy. Aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hefur sagt að skipanir til hans hafi komið að ofan. „Þetta kom frá þjálfaranum. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég var á milli steins og sleggju. Ég sagði ekki eitt einasta orð á bekknum, gerði engar skiptingar og sendi engan að hita upp. Ég sagði síðan starfi mínu lausu eftir leikinn,“ sagði Fran Ruiz.
Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira