Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-72 | Stjarnan sópaði ÍR í frí Kristinn G. Friðriksson í Ásgarði í Garðabæ skrifar 22. mars 2017 21:45 Matthías Orri Sigurðarson sækir að körfu Stjörnunnar í kvöld. vísir/anton ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino‘s-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni. Þetta tókst hjá heimamönnum en þurfti mikið átak til þar sem ÍR-ingar komu klárir í slaginn og tilbúnir að vinna leikinn. Það var algert jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik og aðeins tvö hetjuskot heimamanna sem skildu liðin að þegar gengið var til leikhlés og staðan 33-28. Baráttan í varnarleik beggja liða var mikið í fyrri hálfleiknum og hún hélt áfram í þeim seinni. Heimamenn náðu þó meiri tökum á leiknum í seinni og náðu að byggja litla forystu sem ÍR reyndi að elta það sem eftir lifði leiks. Hlynur Bæringsson tók til sinna ráða í lokafjórðungnum og setti mjög mikilvæg skot niður sem náðu í raun að slökkva aðeins á gestunum. Eftir mikla spennu á lokamínútum leiks náðu heimamenn að ríghalda í forystuna, sem var aðeins þrjú stig þegar Sigurkarl Róbert Jóhannesson fékk galopið þriggja stiga skot til þess að jafna leikinn á lokasekúndu leiksins. Stjarnan er því komin áfram í fjögurra liða úrslit og óljóst núna hverjum þeir mæta þar. Hjá Stjörnunni var Hlynur Bæringsson besti maður liðsins með 20 stig og 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Hjá ÍR var Matthías Orri Sigurðarsson bestur með21 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar.Stjarnan-ÍR 75-72 (15-16, 18-12, 20-21, 22-23)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 20/10 fráköst, Anthony Odunsi 10, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst, Justin Shouse 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst, Quincy Hankins-Cole 14/14 fráköst/4 varin skot, Sveinbjörn Claessen 10, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Trausti Eiríksson 5, Danero Thomas 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 3, Kristinn Marinósson 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 1, Ólafur Barkarson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira