Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2017 10:30 Frábærar fréttir fyrir Söru. Myndvinnsla/garðar Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie. Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie.
Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira