Get gert fullt af hlutum miklu betur Telma Tómasson skrifar 24. mars 2017 14:00 Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. „Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. Hann var því ánægður að vera þriðji efstur eftir forkeppni í fyrstu fimmgangskeppni hestsins og halda því sæti í A-úrslitum. Í úrslitunum fékk Jakob jafnar og góðar einkunnir fyrir fjögur fyrstu sýningaratriðin, tölt, brokk, fet og stökk, en skeiðið, sem hefur tvöfalt vægi, hlaut ekki náð fyrir augum dómaranna. Lokaeinkunn Jakobs Svavars var 7.10 og þriðja sætið. Fimmgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er meðfylgjandi myndskeið af sýningu Jakobs Svavars Sigurðssonar í forkeppninni. Niðurstöður A-úrslita í fimmgangi voru eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.43 2. Guðmundur Friðrik Björgvinsson - Sjóður frá Kirkjubæ - 7.21 3. Jakob Svavar Sigurðsson - Skýr frá Skálakoti - 7.10 4. Þórarinn Ragnarsson - Hildingur frá Bergi - 7.02 5. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7.00 6. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 6.98 7. Teitur Árnason - Hafsteinn frá Vakurstöðum - 6.38 Hestar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
„Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi. Jakob Svavar tefldi fram stóðhestinum Skýr frá Skálakoti sem hefur komið fram í A-flokki gæðinga en aldrei í íþróttakeppni. Hann var því ánægður að vera þriðji efstur eftir forkeppni í fyrstu fimmgangskeppni hestsins og halda því sæti í A-úrslitum. Í úrslitunum fékk Jakob jafnar og góðar einkunnir fyrir fjögur fyrstu sýningaratriðin, tölt, brokk, fet og stökk, en skeiðið, sem hefur tvöfalt vægi, hlaut ekki náð fyrir augum dómaranna. Lokaeinkunn Jakobs Svavars var 7.10 og þriðja sætið. Fimmgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er meðfylgjandi myndskeið af sýningu Jakobs Svavars Sigurðssonar í forkeppninni. Niðurstöður A-úrslita í fimmgangi voru eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.43 2. Guðmundur Friðrik Björgvinsson - Sjóður frá Kirkjubæ - 7.21 3. Jakob Svavar Sigurðsson - Skýr frá Skálakoti - 7.10 4. Þórarinn Ragnarsson - Hildingur frá Bergi - 7.02 5. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7.00 6. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 6.98 7. Teitur Árnason - Hafsteinn frá Vakurstöðum - 6.38
Hestar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira