Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2017 16:01 Aðgerðir Syrian Democratic Forces (SDF) til þess að umkringja Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins í Sýrlandi hafa gengið vel. Bandalagið stefnir að því að hefja sóknina gegn borginni snemma í næsta mánuði, en þeir eru studdir af Bandaríkjunum og öðrum ríkjum eins og Frakklandi.SDF, sem er bandalag sýrlenskra Kúrda og Araba, hefur á undanförnum dögum náð bænum Karama, sem er sunnan megin við Efratánna og er markmiðið að ná bænum al-Tabqah og Tabqah-stíflunni vestur af Raqqa.iframe>Samkvæmt frétt Reuters sækja SDF að Raqqa úr ýmsum áttum og eru þeir farnir að nálgast útjaðar borgarinnar. Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. Írakar reyna nú að frelsa borgina Mosul í norðurhluta Írak, en fregnir hafa borist af miklu mannfalli meðal almennra borgara í loftárásum. Baráttan hefur þó tekið nokkra mánuði þar sem vígamenn ISIS tefja og hægja á sókninni með gildrum og leyniskyttum. Í norðurhluta Sýrlands hefur SDF tekið stór svæði af ISIS-liðum og hefur króað Raqqa af, eins og kemur fram hér að ofan. Þá sækir stjórnarher Bashar al-Assad, með stuðningi Rússa og annarra, gegn ISIS-liðum úr vestri. Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Aðgerðir Syrian Democratic Forces (SDF) til þess að umkringja Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins í Sýrlandi hafa gengið vel. Bandalagið stefnir að því að hefja sóknina gegn borginni snemma í næsta mánuði, en þeir eru studdir af Bandaríkjunum og öðrum ríkjum eins og Frakklandi.SDF, sem er bandalag sýrlenskra Kúrda og Araba, hefur á undanförnum dögum náð bænum Karama, sem er sunnan megin við Efratánna og er markmiðið að ná bænum al-Tabqah og Tabqah-stíflunni vestur af Raqqa.iframe>Samkvæmt frétt Reuters sækja SDF að Raqqa úr ýmsum áttum og eru þeir farnir að nálgast útjaðar borgarinnar. Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. Írakar reyna nú að frelsa borgina Mosul í norðurhluta Írak, en fregnir hafa borist af miklu mannfalli meðal almennra borgara í loftárásum. Baráttan hefur þó tekið nokkra mánuði þar sem vígamenn ISIS tefja og hægja á sókninni með gildrum og leyniskyttum. Í norðurhluta Sýrlands hefur SDF tekið stór svæði af ISIS-liðum og hefur króað Raqqa af, eins og kemur fram hér að ofan. Þá sækir stjórnarher Bashar al-Assad, með stuðningi Rússa og annarra, gegn ISIS-liðum úr vestri.
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira