Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 11:00 Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, bað liðsfélaga sína afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu gegn Las Palmas í gærkvöldi en frá þessu greindi Zinedine Zidane, þjálfari Real, eftir leikinn. Real er í harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn og má ekki við að tapa stigum gegn liðum eins og Las Palmas. Nú er Barcelona komið á toppinn þó Real eigi einn leik til góða en liðin eiga eftir að mætast í seinni El Clásico tímabilsins. Bale fékk tvö gul spjöld með afar skömmu millibili í byrjun seinni hálfleiks en leikmenn Las Palmas nýttu sér liðsmuninn og komust í 3-1 áður en Cristiano Ronaldo dró Madrídinga að landi með tveimur mörkum undir lok leiks. „Hann baðst afsökunar. Hann er ekki ánægður með sjálfan sig,“ sagði Zidane við blaðamenn sem spurðu hann út í rauða spjaldið sem velski leikamaðurinn fékk. „Svona getur gerst. Þetta er hluti af leiknum og við breytum því ekki. Ég var vanalega ánægður eftir leiki en ég hef ekki verið ánægður eftir leiki undanfarin. Þetta er búið að vera langt tímabil en við erum að reyna að breyta þessu,“ sagði Zinedine Zidane. Spænski boltinn Tengdar fréttir Luis Enriquie hættir með Barcelona í lok tímabilsins Luis Enrique þjálfari Barcelona mun hætta með liðið eftir þetta tímabil en hann tilkynnti þetta eftir sigur liðsins á Sporting Gijón í kvöld. 1. mars 2017 21:00 Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, bað liðsfélaga sína afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu gegn Las Palmas í gærkvöldi en frá þessu greindi Zinedine Zidane, þjálfari Real, eftir leikinn. Real er í harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn og má ekki við að tapa stigum gegn liðum eins og Las Palmas. Nú er Barcelona komið á toppinn þó Real eigi einn leik til góða en liðin eiga eftir að mætast í seinni El Clásico tímabilsins. Bale fékk tvö gul spjöld með afar skömmu millibili í byrjun seinni hálfleiks en leikmenn Las Palmas nýttu sér liðsmuninn og komust í 3-1 áður en Cristiano Ronaldo dró Madrídinga að landi með tveimur mörkum undir lok leiks. „Hann baðst afsökunar. Hann er ekki ánægður með sjálfan sig,“ sagði Zidane við blaðamenn sem spurðu hann út í rauða spjaldið sem velski leikamaðurinn fékk. „Svona getur gerst. Þetta er hluti af leiknum og við breytum því ekki. Ég var vanalega ánægður eftir leiki en ég hef ekki verið ánægður eftir leiki undanfarin. Þetta er búið að vera langt tímabil en við erum að reyna að breyta þessu,“ sagði Zinedine Zidane.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Luis Enriquie hættir með Barcelona í lok tímabilsins Luis Enrique þjálfari Barcelona mun hætta með liðið eftir þetta tímabil en hann tilkynnti þetta eftir sigur liðsins á Sporting Gijón í kvöld. 1. mars 2017 21:00 Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Luis Enriquie hættir með Barcelona í lok tímabilsins Luis Enrique þjálfari Barcelona mun hætta með liðið eftir þetta tímabil en hann tilkynnti þetta eftir sigur liðsins á Sporting Gijón í kvöld. 1. mars 2017 21:00
Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30