Bergljót Arnalds flytur álfabæn á milli Evrópu og Ameríku Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2017 12:30 Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. Myndbandið er tekið yfir eins árs tímabil, meðal annars í sprungunni á Þingvöllum og við Svínafelljökul. Magnað landslag prýðir myndbandið ásamt Bergljótu sem túlkar bæn álfkonunnar í fögrum rauðum kjól sem sker sig úr við hrikalegt landslagið og hvítan tindrandi snjóinn. Bergljót samdi lagið í Kaupmannahöfn og hefur flutt lagið þar á tónleikum oftar en einu sinni. „Ég gerði grín að því við tökurnar að ég væri leikandi plötusnúður á milli Evrópu og Ameríku. Þetta eru auðvitað engar venjulegar plötur sem eru að snúast með jarðarkringlunni,“ segir Bergljót í samtali við Lífið. Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. Myndbandið er tekið yfir eins árs tímabil, meðal annars í sprungunni á Þingvöllum og við Svínafelljökul. Magnað landslag prýðir myndbandið ásamt Bergljótu sem túlkar bæn álfkonunnar í fögrum rauðum kjól sem sker sig úr við hrikalegt landslagið og hvítan tindrandi snjóinn. Bergljót samdi lagið í Kaupmannahöfn og hefur flutt lagið þar á tónleikum oftar en einu sinni. „Ég gerði grín að því við tökurnar að ég væri leikandi plötusnúður á milli Evrópu og Ameríku. Þetta eru auðvitað engar venjulegar plötur sem eru að snúast með jarðarkringlunni,“ segir Bergljót í samtali við Lífið.
Tónlist Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira