Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 23:30 Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. Svali Björgvinsson vakti máls á þessu í Svalahorninu svokallaða í Domino's Körfuboltakvöldi. „Núna verð ég einfaldlega að tala um KR. Ég er hissa, ég er óánægður, ég er ósáttur með hvernig KR er að leysa þessar lokamínútur,“ sagði Svali. „Lið með þessi gæði, þennan styrk og svona marga landsliðsmenn, alvöru menn og toppmenn verða að gera þetta betur. Það verður fróðlegt að sjá hvernig Finnur [Freyr Stefánsson, þjálfari KR] og félagar ætla að leysa þetta því ef þeir breyta þessu ekki verður úrslitakeppnin ekki eins auðveld og þeir ætluðu sér.“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu einnig um þessa tilhneigingu KR-inga til að gefa eftir á lokamínútunum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. 2. mars 2017 22:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. Svali Björgvinsson vakti máls á þessu í Svalahorninu svokallaða í Domino's Körfuboltakvöldi. „Núna verð ég einfaldlega að tala um KR. Ég er hissa, ég er óánægður, ég er ósáttur með hvernig KR er að leysa þessar lokamínútur,“ sagði Svali. „Lið með þessi gæði, þennan styrk og svona marga landsliðsmenn, alvöru menn og toppmenn verða að gera þetta betur. Það verður fróðlegt að sjá hvernig Finnur [Freyr Stefánsson, þjálfari KR] og félagar ætla að leysa þetta því ef þeir breyta þessu ekki verður úrslitakeppnin ekki eins auðveld og þeir ætluðu sér.“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu einnig um þessa tilhneigingu KR-inga til að gefa eftir á lokamínútunum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45 Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. 2. mars 2017 22:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. 2. mars 2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. 2. mars 2017 21:45
Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. 2. mars 2017 22:00