Körfuboltakvöld: Er þetta ekki orðið ágætt hjá Ívari? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2017 08:30 Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. Ívar fór í fræga skíðaferð í síðustu viku og missti af einum leik hjá liðinu. Sá leikur vannst og svo lögðu Haukar lið Stjörnunnar á sunnudag og bjargaði um leið sæti sínu í efstu deild. Sérfræðingar Körfuboltakvölds, Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson, eru þó ekki á því að Ívar eigi að halda áfram með liðið. „Er þetta ekki bara orðið ágætt? Hann er búinn að standa sig frábærlega,“ sagði Jón Halldór og Kristinn bætti við. „Ég vildi fyrir Hauka að Ívar hefði sleppt liðinu eftir úrslitin í fyrra. Þeir náðu inn í úrslit, töpuðu þar og misstu besta leikmanninn sinn. Stokkum þetta upp. Nýjan þjálfara, nýjar áherslur fyrir þennan mannskap. Hann er búinn að vera þarna í öll þessi ár. Hann setti sér markmið og náði þeim öllum nema þessu eina að verða meistari. Það var eðlilegt að tapa fyrir sterku liði KR.“ Sjá má þessa umræðu og framlenginguna í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23 Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. 5. mars 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. 3. mars 2017 21:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var rætt um málefni Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka. Ívar fór í fræga skíðaferð í síðustu viku og missti af einum leik hjá liðinu. Sá leikur vannst og svo lögðu Haukar lið Stjörnunnar á sunnudag og bjargaði um leið sæti sínu í efstu deild. Sérfræðingar Körfuboltakvölds, Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson, eru þó ekki á því að Ívar eigi að halda áfram með liðið. „Er þetta ekki bara orðið ágætt? Hann er búinn að standa sig frábærlega,“ sagði Jón Halldór og Kristinn bætti við. „Ég vildi fyrir Hauka að Ívar hefði sleppt liðinu eftir úrslitin í fyrra. Þeir náðu inn í úrslit, töpuðu þar og misstu besta leikmanninn sinn. Stokkum þetta upp. Nýjan þjálfara, nýjar áherslur fyrir þennan mannskap. Hann er búinn að vera þarna í öll þessi ár. Hann setti sér markmið og náði þeim öllum nema þessu eina að verða meistari. Það var eðlilegt að tapa fyrir sterku liði KR.“ Sjá má þessa umræðu og framlenginguna í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23 Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. 5. mars 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. 3. mars 2017 21:45 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Ívar: Hefði verið rekinn ef Snæfells-leikurinn hefði tapast Það var þungu fargi létt af Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Sæti í deildinni tryggt og það eftir umdeilda skíðaferð hans. 5. mars 2017 22:23
Ívar: Bara hlegið og öskrað í Körfuboltakvöldi Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, reyndi að halda uppi vörnum fyrir sjálfan sig í gær eftir skíðaferðina frægu sem hann fór í er Haukar spiluðu mikilvægasta leik tímabilsins fyrir síðustu helgi. 6. mars 2017 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 78-87 | Haukar brunuðu yfir Stjörnuna Haukar þjöppuðu sér saman í kvöld og unnu heldur betur stóran sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni. Sigurinn tryggði sætið í efstu deild á næsta tímabili. 5. mars 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. 3. mars 2017 21:45
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum