Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 22:31 Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00