Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 09:30 Sergio Agüero vill halda áfram á Etihad. vísir/getty Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45
Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33