Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 21:45 „Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
„Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00