Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 11:36 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira