Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal atli ísleifsson skrifar 28. febrúar 2017 23:24 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hvíta húsið hefur greint frá hvaða fólk Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að bjóða sem sérlega gesti sína þegar hann ávarpar báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt.Í frétt CBS kemur fram að í hópnum séu meðal annars eftirlifandi eiginkona hæstaréttardómarans Antonin Scalia sem lést á síðasta ári. Fastlega er búist við að Trump muni ræða innflytjendamál, menntamál og dómsmál í ræðu sinni sem beðið er með talsverðri eftirvæntingu. Sumir hafa spáð því að hann muni slá nýjan tón eftir stormasamar fyrstu vikur í embætti. Þetta eru þeir sex gestir sem Trump hefur boðið með sér og muni sitja með forsetafrúnni Melaniu Trump á fremsta bekk. Maureen McCarthy Scalia, ekkja hæstaréttardómarans Antonin Scalia. Bandaríkjaþing á enn eftir að staðfesta Neil Gorsuch sem Trump hefur tilnefnt sem arftaka Scalia.Megan Crowley, tvítug kona sem greindist ung með Pompe-sjúkdóminn. Faðir hennar stofnaði fyrirtækið Novazyme Pharmaceuticals til að finna lækningu við sjúkdómnum.Jessica Davis og Susan Oliver, ekkjur lögreglumannanna Michael Davis og Danny Oliver sem voru myrtir af óskráðum innflytjendum í Kaliforníu 2014.Denisha Merriweather, nemandi sem hlaut styrk til að stunda nám í einkaskóla í Flórida. Menntamálaráðherrann Betsy DeVos kveðst vilja fjölga möguleikum þegar kemur að því að velja skóla í Bandaríkjunum.Jamiel Shaw Sr., faðir ungs manns sem skotinn var til bana af óskráðum innflytjenda árið 2008.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28. febrúar 2017 21:00