Melissa McCarthy sneri aftur sem Sean Spicer: „Þetta er hinn nýi Spicey“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. febrúar 2017 09:53 Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Skjáskot/SNL Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans. Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Gamanleikkonan Melissa McCarthy sneri aftur í Saturday Night Live í gær sem Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Spicer tók við sem fjölmiðlafulltrúi um það leyti sem Donald Trump var settur í embætti Bandaríkjaforseta í janúar. Eitt af hans fyrtu verkum var að húðskamma fjölmiðla vegna umfjöllunar þeirra um þann fjölda sem sótti innsetningarathöfn Trumps. Sagði Spicer að aldrei hefðu jafn margir mætt til að fylgjast með innsetningarathöfn forsetans, þvert á fullyrðingar fjölmiðla. McCarthy fór með hlutverk Spicer í þætti gærkvöldsins líkt og í síðustu viku og fór á kostum. Í atriðinu notaði Spicer leikmuni til að útskýra innflytjendastefnu Trump fyrir fjölmiðlum sem honum fannst ekki mikið til koma. Listi Hvíta hússins yfir hryðjuverk sem fjölmiðlar höfðu ekki fjallað nægilega um var einnig tekinn fyrir. Þar nefndi fjölmiðlafulltrúinn til dæmis að verslunarkeðjan Nordström hefði hætt að selja vörur úr fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans. Þá kom leikkonan Kate McKinnon einnig við í hlutverki Jeff Sessions, nýs dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, en fréttir bárust í vikunni að Trump væri ekki hrifinn af því að konur færu með hlutverk starfsfólks hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Melissa McCarthy fór á kostum sem Sean Spicer í SNL Í meðförum McCarthy var Spicer yfirgangsseggur sem kúgar fjölmiðlamenn til hlýðni. 5. febrúar 2017 10:50