Hlynur: Þurfum að vita hvenær við eigum að halda kjafti Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. febrúar 2017 21:56 Hlynur átti flottan leik í kvöld. vísir/stefán „Ég veit ekki hvað það var í fyrri, við byrjuðum loksins að spila almennilega undir lokin. Okkur var eiginlega misboðið eftir þennan ömurlega fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson, miðherji Stjörnunnar, hreinskilinn að leikslokum í kvöld. „Sem betur fer erum við með góða leikmenn í liðinu sem héldu okkur inn í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum hræðilegir bæði varnarlega og sóknarlega í fyrri hálfleik þótt að við höfum verið að hitta vel.“Sjá einnig:Umfjöllun: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Hlynur var ekkert að skafa af því er hann rifjaði upp fyrri hálfleikinn. „Með allri virðingu fyrir Þórsurum þá þótt að þeir séu með hæfileikaríka einstaklinga þá leyfðum við þeim að labba framhjá okkur og hirða fráköst. Ég tók því persónulega hversu illa við lékum í fyrri hálfleik. Sem betur fer erum við með nægilega góðar skyttur sem geta dregið skot út úr rassgatinu á sér og það hélt okkur inni í leiknum. Þeir áttu í raun skilið að vera yfir í hálfleik.“ Það var mun meiri ákefð í Garðbæingum í upphafi seinni hálfleiks en ákefðin var full mikil að mati dómaranna. „Við vorum mjög pirraðir út í okkur sjálfa í hálfleik, sama þótt að staðan væri jöfn þá vorum við bara slakir. Við tókum kannski orðin um að berja á þeim full alvarlega í upphafi seinni hálfleiks og byrjuðum að safna allskonar villum og þetta fór út í algjöra vitleysu,“ sagði Hlynur og bætti við: „Bæði við og dómararnir áttum að takast betur á við þetta. Við tökum auðvitað skömmina, menn verða að vita hvenær þeir eiga að halda kjafti.“ Dominos-deild karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
„Ég veit ekki hvað það var í fyrri, við byrjuðum loksins að spila almennilega undir lokin. Okkur var eiginlega misboðið eftir þennan ömurlega fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson, miðherji Stjörnunnar, hreinskilinn að leikslokum í kvöld. „Sem betur fer erum við með góða leikmenn í liðinu sem héldu okkur inn í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum hræðilegir bæði varnarlega og sóknarlega í fyrri hálfleik þótt að við höfum verið að hitta vel.“Sjá einnig:Umfjöllun: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Hlynur var ekkert að skafa af því er hann rifjaði upp fyrri hálfleikinn. „Með allri virðingu fyrir Þórsurum þá þótt að þeir séu með hæfileikaríka einstaklinga þá leyfðum við þeim að labba framhjá okkur og hirða fráköst. Ég tók því persónulega hversu illa við lékum í fyrri hálfleik. Sem betur fer erum við með nægilega góðar skyttur sem geta dregið skot út úr rassgatinu á sér og það hélt okkur inni í leiknum. Þeir áttu í raun skilið að vera yfir í hálfleik.“ Það var mun meiri ákefð í Garðbæingum í upphafi seinni hálfleiks en ákefðin var full mikil að mati dómaranna. „Við vorum mjög pirraðir út í okkur sjálfa í hálfleik, sama þótt að staðan væri jöfn þá vorum við bara slakir. Við tókum kannski orðin um að berja á þeim full alvarlega í upphafi seinni hálfleiks og byrjuðum að safna allskonar villum og þetta fór út í algjöra vitleysu,“ sagði Hlynur og bætti við: „Bæði við og dómararnir áttum að takast betur á við þetta. Við tökum auðvitað skömmina, menn verða að vita hvenær þeir eiga að halda kjafti.“
Dominos-deild karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum