Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 08:15 Dagný Brynjarsdóttir. Vísir/Anton Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Sigurður Ragnar ræddi bæði við Dagnýju Brynjarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur um möguleikanna á því að þær spiluðu með kínverska liðið. Þetta kemur fram í frétt Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag. Dagný og Hallbera staðfestu þetta báðar en þær tóku báðar íslenska landsliðið og Evrópukeppnina í Hollandi fram yfir mögulega Kínaferð. Það er ljóst að samningur þeirra við Jiangsu Suning hefði geta haft mikil áhrif á þátttöku þeirra í undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópumótið. Það er ljóst að Kínverjarnir voru ekki að bjóða neina smáaura. „Þetta er besta samningstilboð peningalega, sem ég hef nokkurn tíma fengið þannig að ég hefði ef til vil hugsað málið aðeins lengur ef ekki væri svona stórt ár hjá landsliðinu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Morgunblaðið en hún hefur samið við sænska liðið Djurgården. Dagný Brynjarsdóttir er samningsbundin bandaríska liðinu Portland Thorns og því hefði kínverska liðið þurft að kaupa hana. „Þetta náði aldrei svo langt að það mætti kallast viðræður,“ sagði Dagný við Morgunblaðið. Sigurður Ragnar Eyjólfsson náði á dögunum í norsku landsliðskonuna Isabell Lehn Herlovsen og hin brasilíska Gabriela Zanotti er einnig búin að semja við kínverska liðið. Herlovsen er 28 ára gömul og hefur skorað 50 mörk fyrir norska landsliðið. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Sigurður Ragnar ræddi bæði við Dagnýju Brynjarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur um möguleikanna á því að þær spiluðu með kínverska liðið. Þetta kemur fram í frétt Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag. Dagný og Hallbera staðfestu þetta báðar en þær tóku báðar íslenska landsliðið og Evrópukeppnina í Hollandi fram yfir mögulega Kínaferð. Það er ljóst að samningur þeirra við Jiangsu Suning hefði geta haft mikil áhrif á þátttöku þeirra í undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópumótið. Það er ljóst að Kínverjarnir voru ekki að bjóða neina smáaura. „Þetta er besta samningstilboð peningalega, sem ég hef nokkurn tíma fengið þannig að ég hefði ef til vil hugsað málið aðeins lengur ef ekki væri svona stórt ár hjá landsliðinu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Morgunblaðið en hún hefur samið við sænska liðið Djurgården. Dagný Brynjarsdóttir er samningsbundin bandaríska liðinu Portland Thorns og því hefði kínverska liðið þurft að kaupa hana. „Þetta náði aldrei svo langt að það mætti kallast viðræður,“ sagði Dagný við Morgunblaðið. Sigurður Ragnar Eyjólfsson náði á dögunum í norsku landsliðskonuna Isabell Lehn Herlovsen og hin brasilíska Gabriela Zanotti er einnig búin að semja við kínverska liðið. Herlovsen er 28 ára gömul og hefur skorað 50 mörk fyrir norska landsliðið.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira