Granada braut blað | Leikmenn frá 11 þjóðernum í byrjunarliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 11:14 Sverrir Ingi lék allan leikinn í vörn Granada í gær. vísir/getty Granada, lið Sverris Inga Ingasonar, vann afar mikilvægan 4-1 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Sverrir Ingi og félagar eru nú aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti þegar þeir eiga 15 leiki eftir. Granada vann ekki aðeins stórsigur í gær heldur braut liðið blað í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar með því að vera með leikmenn frá 11 mismunandi þjóðernum í byrjunarliðinu. Í byrjunarliðinu sem Lucas Alcaraz, knattspyrnustjóri Granada, stillti upp mátti m.a. finna leikmenn frá Úrúgvæ, Nígeríu, Kólumbíu og auðvitað Íslandi.Byrjunarlið Granada í gær: Guillermo Ochoa - Mexíkó Sverrir Ingi Ingason - Ísland Dimitri Foulquier - Frakkland Gastón Silva - Úrúgvæ Litri - Spánn Uche Agbo - Nígería Martin Hongla - Kamerún Mehdi Carcela - Marokkó Mubarak Wakaso - Gana Andreas Pereira - Brasilía Adrián Ramos - Kólumbía Spænski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar rúlluðu upp Andalúsíuslagnum Granada er búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í spænsku 1. deildinni. 17. febrúar 2017 21:44 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Granada, lið Sverris Inga Ingasonar, vann afar mikilvægan 4-1 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Sverrir Ingi og félagar eru nú aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti þegar þeir eiga 15 leiki eftir. Granada vann ekki aðeins stórsigur í gær heldur braut liðið blað í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar með því að vera með leikmenn frá 11 mismunandi þjóðernum í byrjunarliðinu. Í byrjunarliðinu sem Lucas Alcaraz, knattspyrnustjóri Granada, stillti upp mátti m.a. finna leikmenn frá Úrúgvæ, Nígeríu, Kólumbíu og auðvitað Íslandi.Byrjunarlið Granada í gær: Guillermo Ochoa - Mexíkó Sverrir Ingi Ingason - Ísland Dimitri Foulquier - Frakkland Gastón Silva - Úrúgvæ Litri - Spánn Uche Agbo - Nígería Martin Hongla - Kamerún Mehdi Carcela - Marokkó Mubarak Wakaso - Gana Andreas Pereira - Brasilía Adrián Ramos - Kólumbía
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar rúlluðu upp Andalúsíuslagnum Granada er búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í spænsku 1. deildinni. 17. febrúar 2017 21:44 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar rúlluðu upp Andalúsíuslagnum Granada er búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í spænsku 1. deildinni. 17. febrúar 2017 21:44