Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 14:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira