Khamenei þakkar Trump fyrir að sýna „rétta andlit Bandaríkjanna“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 16:38 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran. Vísir/AFP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira