Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2017 20:15 Frábær hópur listamanna. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega tvö hundruð lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is.Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. RÚV hefur þó heimild til að senda eitt lag til viðbótar áfram ef svo ber undir. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious LoveHöfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: BammbarammHöfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / PaperHöfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back HomeHöfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love?Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back homeHöfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / TonightHöfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be goneHöfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / AgainHöfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in meHöfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / HypnotisedHöfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and IHöfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Eurovision Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega tvö hundruð lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is.Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. RÚV hefur þó heimild til að senda eitt lag til viðbótar áfram ef svo ber undir. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious LoveHöfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: BammbarammHöfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / PaperHöfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back HomeHöfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love?Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back homeHöfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / TonightHöfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be goneHöfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / AgainHöfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in meHöfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / HypnotisedHöfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and IHöfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen
Eurovision Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira