Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2017 08:32 Frans páfi. vísir/getty Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira