Ísraelar nýta sér embættistöku Trump og hefja uppbyggingu landnemabyggða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 16:09 Samkvæmt alþjóðalögum eru landnemabyggðirnar taldar ólöglegar þó að Ísraelar séu því ekki sammála. Vísir/EPA Ísraelsk yfirvöld hafa samþykkt uppbyggingu hundruði húsa, á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalemborgar. Þetta er gert einungis tveimur dögum eftir að ríkisstjórn Donald Trump tók við völdum í Bandaríkjunum, en ríkisstjórn Obama var andsnúin uppbyggingunni. BBC greinir frá. Fyrrverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna var andsnúin uppbyggingunni þar eð henni þótti hún vega að lausn á deilum Ísraela við Palestínumenn, en sú lausn er kölluð „tveggja ríkja lausnin“ og kveður á um sjálfstætt ríki Palestínu. Landnemabyggðirnar eru jafnframt taldar ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum en Ísraelar hafa ætíð véfengt þau lög. Borgaryfirvöld samþykktu í dag leyfi til uppbyggingar á 566 nýjum húsum á svæðinu en áður hafði leyfisveitingunni verið slegið á frest vegna afstöðu ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem landnemabyggðirnar voru gagnrýndar. Var það í fyrsta skipti sem Bandaríkjamenn nýttu sér ekki neitunarvald sitt í öryggisráðinu til þess að koma í veg fyrir að Ísrael sé gagnrýnt á þeim vettvangi. Ísraelsk yfirvöld urðu æf vegna þeirrar ákvörðunar og sagði forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanyahu, að hún væri svívirðileg. Ísraelsk yfirvöld drógu meðal annars úr fjárframlögum sínum til Sameinuðu þjóðanna í hefndarskyni vegna þessa. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur áður sagt að hann styðji uppbygginguna á þessum svæðum, ólíkt forvera sínum og því ákváðu Ísraelar að slá atkvæðagreiðslum um heimild fyrir frekari uppbyggingu á svæðunum á frest þar til hann væri kominn í embætti. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hafa samþykkt uppbyggingu hundruði húsa, á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalemborgar. Þetta er gert einungis tveimur dögum eftir að ríkisstjórn Donald Trump tók við völdum í Bandaríkjunum, en ríkisstjórn Obama var andsnúin uppbyggingunni. BBC greinir frá. Fyrrverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna var andsnúin uppbyggingunni þar eð henni þótti hún vega að lausn á deilum Ísraela við Palestínumenn, en sú lausn er kölluð „tveggja ríkja lausnin“ og kveður á um sjálfstætt ríki Palestínu. Landnemabyggðirnar eru jafnframt taldar ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum en Ísraelar hafa ætíð véfengt þau lög. Borgaryfirvöld samþykktu í dag leyfi til uppbyggingar á 566 nýjum húsum á svæðinu en áður hafði leyfisveitingunni verið slegið á frest vegna afstöðu ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem landnemabyggðirnar voru gagnrýndar. Var það í fyrsta skipti sem Bandaríkjamenn nýttu sér ekki neitunarvald sitt í öryggisráðinu til þess að koma í veg fyrir að Ísrael sé gagnrýnt á þeim vettvangi. Ísraelsk yfirvöld urðu æf vegna þeirrar ákvörðunar og sagði forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanyahu, að hún væri svívirðileg. Ísraelsk yfirvöld drógu meðal annars úr fjárframlögum sínum til Sameinuðu þjóðanna í hefndarskyni vegna þessa. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur áður sagt að hann styðji uppbygginguna á þessum svæðum, ólíkt forvera sínum og því ákváðu Ísraelar að slá atkvæðagreiðslum um heimild fyrir frekari uppbyggingu á svæðunum á frest þar til hann væri kominn í embætti.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira