Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 13:30 Barron Trump og Katie Rich. Vísir/Getty Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira