Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 11:02 Jared Kushner og Stephen Bannon, sem einnig verður ráðgjafi Trump. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað tengdason sinn, Jared Kushner, sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. Demókratar hafa kallað eftir því að skoðað verði sérstaklega hvort að skipunin samræmist lögum og siðferðisviðmiðum.Kushner er giftur Ivönku Trump og spilaði stórt hlutverk í framboði Trump til forseta Bandaríkjanna. Lögmaður hans segir að Kusher muni hætta að stýra fasteignafélagi fjölskyldu sinnar og gefa út blaðið New York Observer vegna skipunarinnar.Samkvæmt Reuters verður hlutverk Kushner að vinna að erlendum viðskiptum Bandaríkjanna og Miðausturlöndum. Fréttaveitan segir skipanir sem þessar, þar sem náskyldur aðili forseta er ráðinn til mikilvægra starfa í Hvíta húsinu vera sjaldgæfar. Þá mun Ivanka Trump draga úr umsvifum sínum í fjölskyldufyrirtæki Trump og flytja til Washington DC. Hún mun þó ekki taka þátt í ríkisstjórn föður síns. Hún mun einnig stíga til hliðar frá eigin tískuvörumerkjum.Jeff Sessions, sem Trump tilnefndi sem dómsmálaráðherra, fer fyrir þingið í dag sem þarf að samþykkja tilnefninguna. Þingið þarf ekki að tilnefna ráðningar ráðgjafa eins og Kushner. Demókratar segja að skipun Kushner gæti verið brot á lögum og segjast þeir hafa spurningar um hvernig Kushner gæti mögulega komist hjá því að lenda í hagsmunaárekstrum á milli ríkisins annars vegar og viðskipta sinna hins vegar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00
Deilur innan teymis Trump Tengdasonur forsetans verðandi er sagður valda usla. 16. nóvember 2016 11:00
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30