Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 15:19 Kim var í peysunni einni fata. vísir/skjáskot Svo virðist sem tákn kommúnista, hamar og sigð, sé komið í tísku. Hettupeysur frá franska merkinu Vetements hafa orðið talsvert vinsælar í tískuheiminum. Peysurnar eru rauðar að lit með gulum hamri og sigð á erminni. Kim Kardashian klæddist slíkri peysu á milli jóla og nýárs en flíkin kostar 770 dali, eða 87 þúsund krónur. Þykir tísturum hátt verð peysunnar vera í hrópandi mótsögn við hinn kommúníska boðskap hennar. Peysunni klæddist Kim í ballettskóla dóttur sinnar, North, þar sem hún var stödd ásamt eiginmanni sínum Kanye West. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hamar og sigð ná vinsældum í tískuheiminum en rússneski hönnuðurinn Gosha Rubchinskiy hannaði fatalínu árið 1984 með mynstri sem byggt var á hinu kommúníska tákni. Kim Kardashian Wore a Communist Sweater and People are Dragging Her for it https://t.co/qZDggzoUm3 pic.twitter.com/XtvC87gjwT— News Cult (@News_Cult) December 28, 2016 Tíska og hönnun Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Svo virðist sem tákn kommúnista, hamar og sigð, sé komið í tísku. Hettupeysur frá franska merkinu Vetements hafa orðið talsvert vinsælar í tískuheiminum. Peysurnar eru rauðar að lit með gulum hamri og sigð á erminni. Kim Kardashian klæddist slíkri peysu á milli jóla og nýárs en flíkin kostar 770 dali, eða 87 þúsund krónur. Þykir tísturum hátt verð peysunnar vera í hrópandi mótsögn við hinn kommúníska boðskap hennar. Peysunni klæddist Kim í ballettskóla dóttur sinnar, North, þar sem hún var stödd ásamt eiginmanni sínum Kanye West. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hamar og sigð ná vinsældum í tískuheiminum en rússneski hönnuðurinn Gosha Rubchinskiy hannaði fatalínu árið 1984 með mynstri sem byggt var á hinu kommúníska tákni. Kim Kardashian Wore a Communist Sweater and People are Dragging Her for it https://t.co/qZDggzoUm3 pic.twitter.com/XtvC87gjwT— News Cult (@News_Cult) December 28, 2016
Tíska og hönnun Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira