Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2017 12:09 Vladimir Putin og Donald Trump. Vísir/Getty Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23