Clinton hjónin ætla sér að vera við innsetningarathöfn Trumps nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 22:02 Ósigur Clinton var óvæntur. vísir/getty Hillary og Bill Clinton ætla sér að vera viðstödd þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna síðar í mánuðinum. Frá þessu greinir New York Magazine. Clinton-hjónin hafa ekki enn boðað komu sína opinberlega en heimildarmenn hafa upplýst fjölmiðla um að þau hafi tekið ákvörðun um að þiggja boðið. George W. Bush og kona hans Laura munu einnig vera við innsetningarathöfnina en forsetinn fyrrverandi hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Í yfirlýsingunni segir að það sé hjónunum „sönn ánægja að fá að vera vitni að friðsamlegri yfirfærslu valds.“Búist við mótmælum þegar Trump tekur við embætti Innsetningarathöfn Donalds Trumps fer fram þann 20. janúar næstkomandi. Mun hann þá taka við sem 45. forseti Bandaríkjanna. Við athöfnina mun Trump sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytja fyrstu ræðu sína sem slíkur. Því næst fer fram skrúðganga sem er fastur liður í innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna. Að þessu sinni marsera yfir 8000 manns um götur Washington-borgar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er búist við mótmælum þegar gangan fer fram. Róttæklingar hafa þegar höfðað dómsmál á hendur yfirvöldum vegna áforma um bann mótmæla á ákveðnum svæðum, meðan á göngunni stendur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Hillary og Bill Clinton ætla sér að vera viðstödd þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna síðar í mánuðinum. Frá þessu greinir New York Magazine. Clinton-hjónin hafa ekki enn boðað komu sína opinberlega en heimildarmenn hafa upplýst fjölmiðla um að þau hafi tekið ákvörðun um að þiggja boðið. George W. Bush og kona hans Laura munu einnig vera við innsetningarathöfnina en forsetinn fyrrverandi hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Í yfirlýsingunni segir að það sé hjónunum „sönn ánægja að fá að vera vitni að friðsamlegri yfirfærslu valds.“Búist við mótmælum þegar Trump tekur við embætti Innsetningarathöfn Donalds Trumps fer fram þann 20. janúar næstkomandi. Mun hann þá taka við sem 45. forseti Bandaríkjanna. Við athöfnina mun Trump sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytja fyrstu ræðu sína sem slíkur. Því næst fer fram skrúðganga sem er fastur liður í innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna. Að þessu sinni marsera yfir 8000 manns um götur Washington-borgar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er búist við mótmælum þegar gangan fer fram. Róttæklingar hafa þegar höfðað dómsmál á hendur yfirvöldum vegna áforma um bann mótmæla á ákveðnum svæðum, meðan á göngunni stendur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07