María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 18:30 María Þórisdóttir. Vísir/Getty Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Það er stórt skref fyrir Maríu að vinna sér aftur sæti í landsliðinu eftir eitt mjög erfitt ár þar sem hún gat ekkert beitt sér vegna erfiða meiðsla. Martin Sjögren hefur tekið við þjálfun norska landsliðsins og valdi 24 manna hóp fyrir æfingamót á La Manga þar sem norska liðið mætir Svíþjóð og Englandi. María Þórisdóttir missti af öllu síðasta tímabili með Klepp vegna meiðsla en hún var í HM-hópi Norðmanna á HM í Kanada sumarið 2015. María á að baki átta landsleiki en sá fyrsti kom einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. Hún fékk tilboð um að spila með íslenska landsliðinu en valdi að spila fyrir Noreg enda búin að spila með öllum norsku yngri landsliðunum frá árinu 2008. María Þórisdóttir er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en Þórir gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í síðasta mánuði. Þórir og María héldu bæði upp á jólin á Íslandi og María sagði frá markmiði sínu að komast í EM-hóp Norðmanna í viðtali við íþróttadeild 365. María sagðist þar dreyma um að mæta Íslandi á Evrópumótinu í Hollandi í sumar.Það er hægt að sjá allan hópinn hjá Norðmönnum hér. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Það er stórt skref fyrir Maríu að vinna sér aftur sæti í landsliðinu eftir eitt mjög erfitt ár þar sem hún gat ekkert beitt sér vegna erfiða meiðsla. Martin Sjögren hefur tekið við þjálfun norska landsliðsins og valdi 24 manna hóp fyrir æfingamót á La Manga þar sem norska liðið mætir Svíþjóð og Englandi. María Þórisdóttir missti af öllu síðasta tímabili með Klepp vegna meiðsla en hún var í HM-hópi Norðmanna á HM í Kanada sumarið 2015. María á að baki átta landsleiki en sá fyrsti kom einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. Hún fékk tilboð um að spila með íslenska landsliðinu en valdi að spila fyrir Noreg enda búin að spila með öllum norsku yngri landsliðunum frá árinu 2008. María Þórisdóttir er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en Þórir gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í síðasta mánuði. Þórir og María héldu bæði upp á jólin á Íslandi og María sagði frá markmiði sínu að komast í EM-hóp Norðmanna í viðtali við íþróttadeild 365. María sagðist þar dreyma um að mæta Íslandi á Evrópumótinu í Hollandi í sumar.Það er hægt að sjá allan hópinn hjá Norðmönnum hér.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira