Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 23:15 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45
Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47