Eldræða Fannars um Tryggva Snæ: „Hann á ekki að vera hér í eina mínútu í viðbót“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 16:15 „Hann á að fara út ekki seinna en í gær,“ segir Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji í körfubolta og sérfræðingur Domino´s-körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD, um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja Þórs og íslenska landsliðsins. Fannar hélt mikla eldræðu í jólaþætti Körfuboltakvölds um stöðu risans unga og fór ekki leynt með það að hann vill sjá hann fara út í atvinnumennsku eins fljótt og hægt er. Fannar segist vita að stórlið vilji fá Tryggva til sín. „Það eru risastór lið í Evrópu sem vilja fá Tryggva nú þegar út. Ég veit að einn stærsti umboðsmaður Evrópu heimsótti Ísland fyrir ekki mjög löngu síðan. Hann kom á síðustu þremur dögum hingað og það gerist mjög sjaldan,“ segir fannar. „Það sem mig langar til að benda á er að drengurinn á ekki að vera hérna. Hann er í bakkaradeild og er að spila 20 mínútur í leik.“ Staða Tryggva Snæs hjá Þórsliðinu var greind ítarlega í þættinum en þar kom fram að mínútum hans, stigum og framlagspunktum fer fækkandi. Ekki jákvæð þróun hjá einum allra mest spennandi leikmanni þjóðarinnar. „Hann gæti verið valinn í nýliðavalinu í NBA á næsta ári. Ég held að fólk skilji þetta ekki. Hann er tveir og sextán. Þú kennir ekki stærð eða styrk eða hvernig hann getur hreyft sig. Fólk áttar sig ekki á því hvað er að gerast með drenginn. Hann á ekki að vera eina mínútu hérna í viðbót,“ segir Fannar. „Tryggvi er að fara að búa sér til, ef hann hefur löngun til, ofboðslega flottan feril. Það er ekki þannig að svona stórir umboðsmenn komi hingað heim til Íslands og fari yfir svona mál með leikmönnum. Þetta er risastórt. Þetta er miklu stærra en við áttum okkur á,“ segir Fannar Ólafsson. Alla umræðuna og eldmessu Fannars má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45 Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30 Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
„Hann á að fara út ekki seinna en í gær,“ segir Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji í körfubolta og sérfræðingur Domino´s-körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD, um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja Þórs og íslenska landsliðsins. Fannar hélt mikla eldræðu í jólaþætti Körfuboltakvölds um stöðu risans unga og fór ekki leynt með það að hann vill sjá hann fara út í atvinnumennsku eins fljótt og hægt er. Fannar segist vita að stórlið vilji fá Tryggva til sín. „Það eru risastór lið í Evrópu sem vilja fá Tryggva nú þegar út. Ég veit að einn stærsti umboðsmaður Evrópu heimsótti Ísland fyrir ekki mjög löngu síðan. Hann kom á síðustu þremur dögum hingað og það gerist mjög sjaldan,“ segir fannar. „Það sem mig langar til að benda á er að drengurinn á ekki að vera hérna. Hann er í bakkaradeild og er að spila 20 mínútur í leik.“ Staða Tryggva Snæs hjá Þórsliðinu var greind ítarlega í þættinum en þar kom fram að mínútum hans, stigum og framlagspunktum fer fækkandi. Ekki jákvæð þróun hjá einum allra mest spennandi leikmanni þjóðarinnar. „Hann gæti verið valinn í nýliðavalinu í NBA á næsta ári. Ég held að fólk skilji þetta ekki. Hann er tveir og sextán. Þú kennir ekki stærð eða styrk eða hvernig hann getur hreyft sig. Fólk áttar sig ekki á því hvað er að gerast með drenginn. Hann á ekki að vera eina mínútu hérna í viðbót,“ segir Fannar. „Tryggvi er að fara að búa sér til, ef hann hefur löngun til, ofboðslega flottan feril. Það er ekki þannig að svona stórir umboðsmenn komi hingað heim til Íslands og fari yfir svona mál með leikmönnum. Þetta er risastórt. Þetta er miklu stærra en við áttum okkur á,“ segir Fannar Ólafsson. Alla umræðuna og eldmessu Fannars má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45 Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30 Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45 Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 20. desember 2016 17:45
Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. 16. desember 2016 23:30
Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. 19. desember 2016 17:45
Sjáðu stórkostleg tilþrif fyrstu ellefu umferðanna í Dominos-deildinni | Myndband Mikið fjör hefur verið í fyrstu ellefu umferður Dominos-deildar karla og mörg falleg tilþrif hafa átt sér stað. 17. desember 2016 22:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum