Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2016 08:39 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað Peter Navarro í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins, sem er nýtt fyrirbrigði sem forsetinn og menn hans hafa ákveðið að koma á laggirnar. Navarro var einn af helstu ráðgjöfum Trump í viðskiptamálum í kosningunni og hann hefur um árabil verið afar gagnrýninn á stjórnvöld í Kína og hvatt til breytinga á því hvernig Bandaríkin stunda viðskipti við önnur ríki. Hafa bækur Navarro meðal annars tekið á með hvaða hætti kínverska hagkerfið ógni því bandaríska, en Trump varði einmitt miklu púðri í kosningabaráttunni í gagnrýni á Kínverja og viðskiptahætti þeirra. Navarro er 67 ára og hefur starfað sem prófessor við Kaliforníuháskóla. Meðal frægari bóka hans er Death by China: How America Lost its Manufacturing Base sem einnig var gerð að heimildarmynd. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað Peter Navarro í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins, sem er nýtt fyrirbrigði sem forsetinn og menn hans hafa ákveðið að koma á laggirnar. Navarro var einn af helstu ráðgjöfum Trump í viðskiptamálum í kosningunni og hann hefur um árabil verið afar gagnrýninn á stjórnvöld í Kína og hvatt til breytinga á því hvernig Bandaríkin stunda viðskipti við önnur ríki. Hafa bækur Navarro meðal annars tekið á með hvaða hætti kínverska hagkerfið ógni því bandaríska, en Trump varði einmitt miklu púðri í kosningabaráttunni í gagnrýni á Kínverja og viðskiptahætti þeirra. Navarro er 67 ára og hefur starfað sem prófessor við Kaliforníuháskóla. Meðal frægari bóka hans er Death by China: How America Lost its Manufacturing Base sem einnig var gerð að heimildarmynd.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38