Körfuboltakvöld: Fimmtíu framlagspunktar fyrir norðan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 06:00 Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30
Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30
Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00