Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 11:40 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets Donald Trump Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets
Donald Trump Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira