Hreinir galdrar þegar Messi bauð upp á undirbúning ársins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 18:30 Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona Spænski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær. Messi fær reyndar ekki stoðsendinguna í markinu en honum tókst að gabba sex varnarmenn Espanyol áður en hann tók skotið sem markvörðurinn Robert Gago varði. Suarez fylgdi á eftir og skoraði. Andrés Iniesta átti reyndar heilmikinn þátt í undirbúningi marksins því honum tókst að koma boltanum á Messi fyrir framan vítateiginn þrátt fyrir að Iniesta hafi misst jafnvægið og dottið niður á annað hnéð. Það þurfti líka snilling til að gera gott úr þeirri erfiðu aðstöðu og það er ljóst að þegar þeir Iniesta og Messi eru inná vellinum þá geta ótrúlega flottir hlutir gerst. Messi þakkaði fyrir sendinguna og réðst á vörnina sem var fjölmenn fyrir framan markið. Messi léta það þó ekki stoppa sig því hann sólaði hvern leikmann Espanyol á fætur öðrum á litlu sem engu svæði áður en hann kom sér í skotfærið. Robert Gago náði eins og áður sagði að verja skotið en marknefið hans Luis Suarez þefaði upp frákastið og kom Barcelona-liðinu í 2-0. Leikmenn Espanyol voru svo ringlaðir eftir að hafa snúist í kringum Messi að það leið aðeins ein mínúta þar til að Barcelona var komið þremur mörkum yfir. Hafi einhver efast um snilli Messi þá ætti hinn sami að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má síðan sjá öll mörk Barcelona í leiknum en þau voru öll af betri gerðinni.Mörk Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira