Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2016 15:03 Zinedine Zidane á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Getty Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00