Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour