Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour