Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 11:00 Þetta var skelfilegt kvöld fyrir Besiktas í Kænugarði. Vísir/Getty Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Úrslit gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru áhugaverð en staða liða í bæði A- og B-riðlum breyttist. Arsenal vann öruggan sigur á Basel í Sviss, 4-1, en á sama tíma mátti PSG þakka fyrir að ná jafntefli gegn Ludogorets Razgrad á heimavelli, 2-2. Úrslit leikjanna þýddu að PSG missti toppsæti riðilsins til Arsenal sem setur þá ensku í betri stöðu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Í B-riðli þurfti Besiktas að leggja botnlið Dynamo Kiev að velli til að komast áfram í 16-liða úrslitin. En Úkraínumennirnir gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þá tyrknesku, 6-0. Fyrir vikið komst Benfica frá Portúgal áfram þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Napoli á heimavelli, 2-1. Staðan liða í C- og D-riðlum breyttust ekki eftir leiki gærkvöldsins. Barcelona og Manchester City fóru áfram úr C-riðli en Gladbach náði þriðja sætinu og keppir því í Evrópudeild UEFA eftir áramót. Atletico Madrid og Bayern München fara áfram úr D-riðli en 1-0 sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda hafði í raun enga þýðingu því Spánverjarnir voru öruggir með sigur í riðlinum fyrir leiki gærdagsins. Rostov fer í Evrópudeildina úr D-riðli en Ludogorets úr A-riðil og Besiktas úr B-riðli. Í kvöld klárast svo riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þegar lokaumferðin fer fram í hinum fjórum riðlunum. Tvö sæti ðí 16-liða úrslitunum eru enn í boði en í G-riðli berjast Porto og FCK um að fara áfram með Leicester. Í H-riðli stendur sú barátta á milli Sevilla og Lyon en Juventus er komið áfram.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00 Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30 Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30 Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. 6. desember 2016 22:00
Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. 6. desember 2016 21:30
Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. 6. desember 2016 21:30
Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. 6. desember 2016 21:45