Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 10:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er einn aðaleigenda CCP. Mynd/GVA/CCP Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google. Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google.
Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00
CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45