Forsetinn föndraði mynd handa Steingrími og sendi í pósti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 14:58 Myndin góða. Mynd/Vilhelm/Steingrímur Sævarr. Forsetinn, eða í það minnsta einhver á forsetaskrifstofunni, virðist hafa góðan húmor. Það er að minnsta koti mat Steingríms Sævarrs Ólafssonar sem á nú í fórum sínum forláta mynd af sér með forsetanum, útklippta og vel föndraða.Nútíminn greindi frá. Á dögunum velti Steingrímur því fyrir sér hvort að hann væri eini Íslendingurinn sem ekki ætti mynd af sér með forsetanum. „Er einhver góður í Photoshop?“ spurði Steingrímur Facebook-vini sína. Forsetinn virðist hafa brugðist við um hæl því að þegar Steingrímur kom heim til sín úr vinnu í gær beið honum umslag merkt forsetaskrifstofunni. Inn í því var myndin sem sjá má hér að neðan. Þar má sjá að búið er að klippa Steingrím út með skærum og líma á mynd af forsetanu, Í samtali við Vísi efast Steingrímur reyndar um að forsetinn hafi föndrað en óumdeilt er að umslagið sjálft var frá forsetaskrifstofunni og því má leiða líkur að því að minnsta kosti hafi einhver nátengdur forsetanum gripið upp skærin. „Ég veit ekkert hver gerði þetta. Það eru tveir möguleikar í stöðunni. Annaðhvort var þetta einhver með virkilega góðan húmor eða þá að Guðni er með jafn góðan húmor og maður vonaðist eftir.“ Steingrímur segir að föndurvinnan gæti þó verið betri en að sendingin hafi glatt sig mjög. „Þetta er mjög lélegt manúelt photoshop en gladdi mitt litla hjarta og ég er enn hlæjandi,“ segir SteingrímurMyndin góða og umslagið.Mynd/Steingrímur Sævarr Ólafsson. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira
Forsetinn, eða í það minnsta einhver á forsetaskrifstofunni, virðist hafa góðan húmor. Það er að minnsta koti mat Steingríms Sævarrs Ólafssonar sem á nú í fórum sínum forláta mynd af sér með forsetanum, útklippta og vel föndraða.Nútíminn greindi frá. Á dögunum velti Steingrímur því fyrir sér hvort að hann væri eini Íslendingurinn sem ekki ætti mynd af sér með forsetanum. „Er einhver góður í Photoshop?“ spurði Steingrímur Facebook-vini sína. Forsetinn virðist hafa brugðist við um hæl því að þegar Steingrímur kom heim til sín úr vinnu í gær beið honum umslag merkt forsetaskrifstofunni. Inn í því var myndin sem sjá má hér að neðan. Þar má sjá að búið er að klippa Steingrím út með skærum og líma á mynd af forsetanu, Í samtali við Vísi efast Steingrímur reyndar um að forsetinn hafi föndrað en óumdeilt er að umslagið sjálft var frá forsetaskrifstofunni og því má leiða líkur að því að minnsta kosti hafi einhver nátengdur forsetanum gripið upp skærin. „Ég veit ekkert hver gerði þetta. Það eru tveir möguleikar í stöðunni. Annaðhvort var þetta einhver með virkilega góðan húmor eða þá að Guðni er með jafn góðan húmor og maður vonaðist eftir.“ Steingrímur segir að föndurvinnan gæti þó verið betri en að sendingin hafi glatt sig mjög. „Þetta er mjög lélegt manúelt photoshop en gladdi mitt litla hjarta og ég er enn hlæjandi,“ segir SteingrímurMyndin góða og umslagið.Mynd/Steingrímur Sævarr Ólafsson.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Sjá meira