Trump býður Carson ráðherraembætti Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 10:23 Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. Vísir/AFP Donald Trump hefur boðið fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Ben Carson ráðherraembætti í ríkisstjórn sinni. Talsmaður Carson segir að Trump hafi boðið honum að taka við embætti ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. „Nýkjörinn forseti bað hann um að íhuga málið og hann er að íhuga málið,“ segir Armstrong Williams, talsmaður Carson. Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana fyrir nýliðnar kosningar. Hann lýsti yfir stuðningi við Trump eftir að hann dró framboð sitt til baka. Carson varð þekktur fyrir að vera fyrsti skurðlæknirinn til að aðskilja síamstvíbura sem voru samvaxnir á höfði. Þá segist hann efast um þróunarkenninguna og er andvígur sjúkratryggingakerfi Barack Obama Bandaríkjaforseta og hjónaböndum samkynhneigðra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira
Donald Trump hefur boðið fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Ben Carson ráðherraembætti í ríkisstjórn sinni. Talsmaður Carson segir að Trump hafi boðið honum að taka við embætti ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. „Nýkjörinn forseti bað hann um að íhuga málið og hann er að íhuga málið,“ segir Armstrong Williams, talsmaður Carson. Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana fyrir nýliðnar kosningar. Hann lýsti yfir stuðningi við Trump eftir að hann dró framboð sitt til baka. Carson varð þekktur fyrir að vera fyrsti skurðlæknirinn til að aðskilja síamstvíbura sem voru samvaxnir á höfði. Þá segist hann efast um þróunarkenninguna og er andvígur sjúkratryggingakerfi Barack Obama Bandaríkjaforseta og hjónaböndum samkynhneigðra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Sjá meira
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27