Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour