Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour