Milljarðatap hjá FIFA-safninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 23:15 Vísir/Getty, samsett Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Svissneskir fjölmiðlar segja frá því að það stefni í 30 milljón franka tap í rekstri safnsins á þessu ári en það gera um 3,3 milljarða íslenskra króna. FIFA-safnið er staðsett í Zürich og hefur aðeins verið opið í níu mánuði. Í safninu er farið í gegnum knattspyrnusöguna í máli og myndum. Í safninu er notuð nútímatækni til að koma knattspyrnusögunni sem best til skila en það er ljóst að öll hneykslismálin hjá FIFA og slæmt umtal um Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur ekki verið besta auglýsingin fyrir safnið. Safnið var gæluverkefni hjá Sepp Blatter, fyrrum forseta FIFA, en það kostaði 140 milljónir franka að byggja það eða um sextán milljarða íslenskra króna. Blatter var forseti FIFA frá 1998 þar til að hann var settur af vegna spillingarmála. Issa Hayatou settist tímabundið í forstjórastólinn og Gianni Infantino var síðan kjörinn forseti FIFA í febrúar á þessu ári. Nú er það á herðum Infantino að gera eitthvað með gæluverkefni Blatter sem er væntanlega að einhverjum hluta minnisvarði um Sepp sjálfan. FIFA hefur sett saman nýjan vinnuhóp sem fær það krefjandi verkefni að snúa við rekstrinum og finna betri leið fyrir safnið að vaxa og dafna.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty FIFA Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa. Svissneskir fjölmiðlar segja frá því að það stefni í 30 milljón franka tap í rekstri safnsins á þessu ári en það gera um 3,3 milljarða íslenskra króna. FIFA-safnið er staðsett í Zürich og hefur aðeins verið opið í níu mánuði. Í safninu er farið í gegnum knattspyrnusöguna í máli og myndum. Í safninu er notuð nútímatækni til að koma knattspyrnusögunni sem best til skila en það er ljóst að öll hneykslismálin hjá FIFA og slæmt umtal um Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur ekki verið besta auglýsingin fyrir safnið. Safnið var gæluverkefni hjá Sepp Blatter, fyrrum forseta FIFA, en það kostaði 140 milljónir franka að byggja það eða um sextán milljarða íslenskra króna. Blatter var forseti FIFA frá 1998 þar til að hann var settur af vegna spillingarmála. Issa Hayatou settist tímabundið í forstjórastólinn og Gianni Infantino var síðan kjörinn forseti FIFA í febrúar á þessu ári. Nú er það á herðum Infantino að gera eitthvað með gæluverkefni Blatter sem er væntanlega að einhverjum hluta minnisvarði um Sepp sjálfan. FIFA hefur sett saman nýjan vinnuhóp sem fær það krefjandi verkefni að snúa við rekstrinum og finna betri leið fyrir safnið að vaxa og dafna.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
FIFA Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira