Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 14:15 Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur.Njarðvíkingar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum, 95-83, í fyrradag en það var fjórða tap liðsins í fyrstu sex umferðunum. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir sóknarleik Njarðvíkur í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Að þeirra mati er Stefan Bonneau stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga. Þessi frábæri sóknarmaður reyndi mikið sjálfur í leiknum gegn Grindavík og var ekkert sérstaklega duglegur að dreifa boltanum og koma öðrum leikmönnum Njarðvíkur inn í leikinn. „Þetta var rosalega erfitt og þungt og ég hefði viljað sjá þá opna meira fyrir skytturnar,“ sagði Hermann sem greindi sóknarleik Njarðvíkur með hjálp teiknitölvu. „Mér var eiginlega hálf illt að horfa á mitt fyrrum félag spila svona illa. Það vantaði einhverja ástríðu í þá,“ sagði Hermann ennfremur en greiningu hans má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 95-83 | Þægilegur sigur Grindvíkinga Dagur Kár Jónsson byrjar vel með Grindvíkurliðinu en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Dagur Kár Jónsson kom til liðsins frá Bandaríkjunum. 10. nóvember 2016 20:45 Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. 8. nóvember 2016 11:47 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira
Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur.Njarðvíkingar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum, 95-83, í fyrradag en það var fjórða tap liðsins í fyrstu sex umferðunum. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir sóknarleik Njarðvíkur í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Að þeirra mati er Stefan Bonneau stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga. Þessi frábæri sóknarmaður reyndi mikið sjálfur í leiknum gegn Grindavík og var ekkert sérstaklega duglegur að dreifa boltanum og koma öðrum leikmönnum Njarðvíkur inn í leikinn. „Þetta var rosalega erfitt og þungt og ég hefði viljað sjá þá opna meira fyrir skytturnar,“ sagði Hermann sem greindi sóknarleik Njarðvíkur með hjálp teiknitölvu. „Mér var eiginlega hálf illt að horfa á mitt fyrrum félag spila svona illa. Það vantaði einhverja ástríðu í þá,“ sagði Hermann ennfremur en greiningu hans má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 95-83 | Þægilegur sigur Grindvíkinga Dagur Kár Jónsson byrjar vel með Grindvíkurliðinu en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Dagur Kár Jónsson kom til liðsins frá Bandaríkjunum. 10. nóvember 2016 20:45 Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. 8. nóvember 2016 11:47 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. 7. nóvember 2016 23:36
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 95-83 | Þægilegur sigur Grindvíkinga Dagur Kár Jónsson byrjar vel með Grindvíkurliðinu en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Dagur Kár Jónsson kom til liðsins frá Bandaríkjunum. 10. nóvember 2016 20:45
Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. 8. nóvember 2016 11:47