Natalie Portman skín eins og stjarna í nýrri stiklu fyrir Jackie Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. nóvember 2016 13:56 Natalie Portman. Mynd/Fox Searchlight Talið er víst að Natalie Portman eigi góða möguleika á að hljóta Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Jackie sem væntanleg er í kvikmyndahús. Búið er að gera stiklu fyrir myndina og þar sést glitta í af hverju líklegt er að Portman muni taka á móti gylltu styttunni á næsta ári. Jackie fjallar um Jackie Kennedy og hvernig hún tekst á við morðið á eiginmanni sínum John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í nóvember 1963. Myndin verður frumsýnd í desember en hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim og hlotið fádæma viðtökur en sjá má sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Leikkonan þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar. 5. október 2016 21:00 Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Mikið var um glys og glamúr á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 9. september 2016 16:30 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Talið er víst að Natalie Portman eigi góða möguleika á að hljóta Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Jackie sem væntanleg er í kvikmyndahús. Búið er að gera stiklu fyrir myndina og þar sést glitta í af hverju líklegt er að Portman muni taka á móti gylltu styttunni á næsta ári. Jackie fjallar um Jackie Kennedy og hvernig hún tekst á við morðið á eiginmanni sínum John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í Dallas í nóvember 1963. Myndin verður frumsýnd í desember en hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim og hlotið fádæma viðtökur en sjá má sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Leikkonan þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar. 5. október 2016 21:00 Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Mikið var um glys og glamúr á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 9. september 2016 16:30 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Leikkonan þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar. 5. október 2016 21:00
Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Mikið var um glys og glamúr á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 9. september 2016 16:30