Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2016 08:14 Donald Trump. Vísir/Getty Alríkislögregla Bandaríkjanna ætlar ekki að breyta þeirri niðurstöðu sinni að Hillary Clinton verði ekki ákærð vegna tölvupóstamálsins svokallaða. Eftir að hafa farið yfir tölvupósta sem fundust í tölvu fyrrum þingmannsins Anthony Weiner var ákvörðunin um að breyta ekki fyrri ákvörðun stofnunarinnar tekin í gær. Donald Trump, mótframbjóðandi Clinton, ætlar hins vegar ekki að sætta sig við þá niðurstöðu. „Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum,“ sagði hann á kosningafundi í nótt. Þar hélt hann því fram, eins og hann hefur margsinnis gert, að Hillary Clinton væri spilltasti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna og að „almennir starfsmenn“ FBI myndu ekki leyfa henni að komast upp með sína „hræðilegu glæpi“. Ljóst er að um 650 þúsund tölvupóstar voru í tölvu Weiner, sem er eiginmaður Huma Abedin, aðstoðarkonu Clinton, en FBI hefur gefið út að minnihluti þeirra pósta hafi komið frá Clinton eða verið sendir til hennar. Þrátt fyrir að FBI hafi varið um ári í að rannsaka tölvupósta Hillary Clinton hélt Trump því fram í nótt að rannsóknir á „glæpum“ Clinton myndu halda áfram. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05 Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna ætlar ekki að breyta þeirri niðurstöðu sinni að Hillary Clinton verði ekki ákærð vegna tölvupóstamálsins svokallaða. Eftir að hafa farið yfir tölvupósta sem fundust í tölvu fyrrum þingmannsins Anthony Weiner var ákvörðunin um að breyta ekki fyrri ákvörðun stofnunarinnar tekin í gær. Donald Trump, mótframbjóðandi Clinton, ætlar hins vegar ekki að sætta sig við þá niðurstöðu. „Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum,“ sagði hann á kosningafundi í nótt. Þar hélt hann því fram, eins og hann hefur margsinnis gert, að Hillary Clinton væri spilltasti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna og að „almennir starfsmenn“ FBI myndu ekki leyfa henni að komast upp með sína „hræðilegu glæpi“. Ljóst er að um 650 þúsund tölvupóstar voru í tölvu Weiner, sem er eiginmaður Huma Abedin, aðstoðarkonu Clinton, en FBI hefur gefið út að minnihluti þeirra pósta hafi komið frá Clinton eða verið sendir til hennar. Þrátt fyrir að FBI hafi varið um ári í að rannsaka tölvupósta Hillary Clinton hélt Trump því fram í nótt að rannsóknir á „glæpum“ Clinton myndu halda áfram.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05 Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Fox biðst afsökunar á frétt sinni um Clinton Fréttamaðurinn Bret Baier segir það hafa verið mistök að segja að Clinton yrði líklega ákærð í tengslum við rannsókn á góðgerðarsjóði hennar. 5. nóvember 2016 09:05
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01
Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7. nóvember 2016 07:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6. nóvember 2016 17:26
Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6. nóvember 2016 22:03
Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6. nóvember 2016 18:06