Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 02:43 Unnur Brá Konráðsdóttir er ein þingmannanna þrjátíu ef að líkum lætur. Athygli vakti þegar hún mætti með ungabarn í pontu Alþingis á dögunum. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Kosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Kosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira